Bingen am Rhein

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Loftmynd af Bingen am Rhein.

Bingen am Rhein er bær í Rínarlandi-Pfalz í Þýskalandi. Bærinn stendur við bugðu í Rínarfljóti austan við Bingenskóg. Hildegard von Bingen fæddist í bænum. Íbúar eru um 25 þúsund.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.