Thorstein Veblen
Jump to navigation
Jump to search
Thorstein Bunde Veblen (30. júlí 1857 – 3. ágúst 1929) var bandarískur hagfræðingur og félagsfræðingur. Hann gagnrýndi kapítalískt hagkerfi og þekktasta bók hans fjallar um líf hinnar iðjulausu stéttar en það er bókin The Theory of the Leisure Class sem kom út árið 1899.