The Witness (tölvuleikur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

The Witness er þrívíddar þrautaleikur. Leikurinn er gefinn út og þróaður af leikjafyrirtækingu Thekla, Inc. Leikurinn kom út fyrir Microsoft Windows and PlayStation 4 í 2016, fyrir Xbox One í september 2016 og mun koma út fyrir tæki sem keyra iOS-stýrikerfi. The Witness sækir innblástur til leiksins Myst og gengur út á að kanna opinn leikheim sem er eyja þar sem eru mörg mannvirki og og náttúruundur. Spilari fer áfram í leiknum með því að leysa þrautir sem byggja á að komast gegnum völundarhús sem birtast á spjöldum á ýmsum stöðum á eyjunni eða eru falin í umhverfinu. Spilari verður að ákvarða reglur í hverri þraut gegnum myndrænar ábendingar og hljóðupptökur sem eru dreifðar um eyjuna.

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.