Sandkassaleikur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sandkassaleikur, eða opinn leikheimur, er tölvuleikur þar sem spilari hefur ekki fyrirfram ákveðin markmið. Slíkir leikir eru ekki línulegir og hafa ekki einn ákveðinn söguþráð. Dæmi um slíkan tölvuleik er leikurinn Minecraft.

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.