The Trooper

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
The Trooper
Gerð Smáskífa
Flytjandi Iron Maiden
Gefin út 20. júní 1983
15. ágúst 2005
Tónlistarstefna Bárujárn
Lengd 4:10
Útgáfufyrirtæki EMI
Upptökustjórn Martin Birch
Tímaröð
Flight of Icarus
(1984)
The Trooper
(1983)
2 Minutes to Midnight
(1984)

The Trooper er lag með Iron Maiden. Lagið kom út á breiðskífunni Piece of Mind 16. maí 1983 og sem smáskífa í júní sama árs. Lagið er samið af Steve Harris og er um Orrustuna við Balaclava í Krímstríðinu.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.