Aukatenging

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aukatengingar tengja saman aðal- og aukasetningu (aðalsetn. + aukat. + aukasetn.) eða tengja saman ósamhliða aukasetningar (aðalsetn. + aukat. + aukasetn. + aukat. + aukasetn.).

Dæmi[breyta | breyta frumkóða]

  • Formið „aðalsetning + aukatenging + aukasetning“:
    Nemendur sögðu (aðalsetn.) (aukateng.) bókin væri góð. (aukasetn.)
  • Formið „aðalsetn. + aukateng. + aukasetn. + aukateng. + aukasetn.“:
    Hver spurði (aðalsetn.) hvort (aukateng.) einhver vissi (aukasetn.) hvenær (aukateng.) skólinn hæfist? (aukasetn.)
  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.