Öll gildin eru valfrjáls. Ef á við um fleiri en einn aðila fyrir gildi, er hægt að nota {{plainlist}} eða {{ubl}}. Tengja skal hvern aðila við grein ef hægt.
Gildi sniðsins
Gildi
Útskýring
nafn
Fullt nafn myndarinnar á íslensku ef á við, annars upprunalegt heiti (sjálfkrafa {{PAGENAMEBASE}} ef tómt).
upprunalegt_nafn
Upprunalegt nafn myndarinnar ef myndin er erlend og nafn er á íslensku.
mynd
Setja skal viðeigandi bíóplakat fyrir kvikmyndina, helst frá Íslandi. Einnig eru DVD/VHS hulstur, skjáskot, eða aðrar kvikmyndatengdar myndir leyfðar. Aðeins skal setja inn skráarheiti myndarinnar, t.d. |mynd=Englar alheimsins plakat.jpg.
alt
Texti sem er birtur þegar myndin er ekki sýnd.
mynd_texti
Lýsing á myndinni, skal segja hvers konar mynd er notuð.
leikstjóri
Nöfn leikstjóranna.
höfundur
Nöfn höfundanna.
handritshöfundur
Nöfn handritshöfundanna. Nota skal þetta gildi í stað höfundur ef aðgreint er höfunda milli handrits og sögu.
saga
Nöfn söguþráðshöfundanna. Nota skal þetta gildi í stað höfundur ef aðgreint er höfunda milli handrits og sögu.
byggt_á
Bækur, leikrit, greinar eða annað sem kvikmyndin er byggð á.
framleiðandi
Nöfn framleiðendanna. Aðeins aðalframleiðendurnir skulu vera nefndir.
leikarar
Listi yfir leikara myndarinnar. Yfirleitt í kringum fimm, en getur átt við fleiri.
sögumaður
Nafn sögumannsins. Á við um sumar teiknimyndir og heimildamyndir.
kvikmyndagerð
Nöfn þeirra sem sáu um upptökur myndarinnar.
klipping
Nöfn þeirra sem sáu um klippingu myndarinnar.
tónlist
Nöfn þeirra sem sömdu tónlist fyrir myndina.
fyrirtæki
Fyrirtækin sem framleiddu myndina.
dreifiaðili
Dreifiaðilarnir sem gáfu út myndina.
frumsýning
Útgáfudagur myndarinnar. Setja skal fána ({{flagicon}}) fyrir framan dagsetningu ef á við fleiri en eina dagsetningu.
lengd
Sýningartími myndarinnar. Rita skal lengd myndarinnar í mínútum.
land
Landið eða löndin sem myndin kemur frá.
tungumál
Tungumálin sem eru aðallega notuð í myndinni. Talsettar útgáfur eru ekki taldar með.
aldurstakmark
Aldurstakmörk myndarinnar ef á við.
ráðstöfunarfé
Áætlaður framleiðslukostnaður myndarinnar. Athuga skal gjaldmiðilinn.
heildartekjur
Áætlaðar heildartekjur myndarinnar. Athuga skal gjaldmiðilinn.
This template prefers block formatting of parameters.
Gildi
Lýsing
Gerð
Staða
Nafn
nafnname
Fullt nafn myndarinnar á íslensku ef á við, annars upprunalegt heiti (sjálfkrafa {{PAGENAMEBASE}} ef tómt).
Strengur
mælt með
Upprunalegt nafn
upprunalegt_nafnupprunalegt heitinative_name
Upprunalegt nafn myndarinnar ef myndin er erlend og nafn er á íslensku.
Strengur
valfrjáls
Plakat
myndplagatplakatimage
Setja skal viðeigandi bíóplakat fyrir kvikmyndina, helst frá Íslandi. Einnig eru DVD/VHS hulstur, skjáskot, eða aðrar kvikmyndatengdar myndir leyfðar. Aðeins skal setja inn skráarheiti myndarinnar.
Skrá
mælt með
Alt
alt
Texti sem er birtur þegar myndin er ekki sýnd.
Strengur
valfrjáls
Texti myndar
mynd_textimyndartexticaption
Lýsing á myndinni, skal segja hvers konar mynd er notuð.
Strengur
valfrjáls
Leikstjóri
leikstjóridirectordirectors
Nöfn leikstjóranna.
Strengur
mælt með
Höfundur
höfundurwriterwriters
Nöfn höfundanna.
Strengur
mælt með
Handritshöfundur
handritshöfundurscreenplay
Nöfn handritshöfundanna. Nota skal þetta gildi í stað höfundur ef aðgreint er höfunda milli handrits og sögu.
Strengur
valfrjáls
Söguþráðshöfundur
sagastory
Nöfn söguþráðshöfundanna. Nota skal þetta gildi í stað höfundur ef aðgreint er höfunda milli handrits og sögu.
Strengur
valfrjáls
Byggt á
byggt_ábyggt ábased_on
Bækur, leikrit, greinar eða annað sem kvikmyndin er byggð á.
Strengur
valfrjáls
Framleiðandi
framleiðandiproducerproducers
Nöfn framleiðendanna. Aðeins aðalframleiðendurnir skulu vera nefndir.
Strengur
mælt með
Leikarar
leikararaðalhlutverkmeginhlutverkstarring
Listi yfir leikara myndarinnar. Yfirleitt í kringum fimm, en getur átt við fleiri.
Strengur
mælt með
Sögumaður
sögumaðurnarratornarrators
Nafn sögumannsins. Á við um sumar teiknimyndir og heimildamyndir.
Strengur
valfrjáls
Kvikmyndagerð
kvikmyndagerðcinematography
Nöfn þeirra sem sáu um upptökur myndarinnar.
Strengur
mælt með
Klipping
klippingediting
Nöfn þeirra sem sáu um klippingu myndarinnar.
Strengur
mælt með
Tónlist
tónlisttónskáldmusic
Nöfn þeirra sem sömdu tónlist fyrir myndina.
Strengur
mælt með
Fyrirtæki
fyrirtækistudioproduction_companies
Fyrirtækin sem framleiddu myndina.
Strengur
mælt með
Dreifiaðili
dreifiaðilidreifingaraðilidistributordistributors
Dreifiaðilarnir sem gáfu út myndina.
Strengur
mælt með
Frumsýning
frumsýningútgáfudagurreleased
Útgáfudagur myndarinnar. Setja skal fána ({{flagicon}}) fyrir framan dagsetningu ef á við fleiri en eina dagsetningu.
Strengur
mælt með
Lengd
lengdsýningartímiruntime
Sýningartími myndarinnar. Rita skal lengd myndarinnar í mínútum.
Tala
mælt með
Land
landcountry
Landið eða löndin sem myndin kemur frá.
Strengur
mælt með
Tungumál
tungumállanguage
Tungumálin sem eru aðallega notuð í myndinni. Talsettar útgáfur eru ekki taldar með.
Strengur
mælt með
Aldurstakmark
aldurstakmark
Aldurstakmörk myndarinnar ef á við.
Strengur
valfrjáls
Ráðstöfunarfé
ráðstöfunarfébudget
Áætlaður framleiðslukostnaður myndarinnar. Athuga skal gjaldmiðilinn.
Tala
mælt með
Heildartekjur
heildartekjurgross
Áætlaðar heildartekjur myndarinnar. Athuga skal gjaldmiðilinn.