Tarsis Tholus

2001 Mars Odyssey THEMIS daginn innrauða Mosaic af Tarsis Tholus
Tarsis Tholus er um 8 km há dyngja á reikistjörnunni Mars, það er norðaustan við Þarsisfjöllin á Þarsis-svæðinu.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Stjörnufræðivefurinn: Þarsisbungan Geymt 2010-09-18 í Wayback Machine