Arsiafjall
Útlit
Arsiafjall er rúmlega 9 km há dyngja á reikistjörnunni Mars, norðan við það er Pavonisfjall og norðan við það er Ascraeusfjall. Stærsta eldfjall í sólkerfinu, Ólympusfjall, er norðvestan við það.
Á Arsiafjalli er um 110 km breiður sigketill. Fjallið er næststærsta eldfjall heims að rúmtaki á eftir Ólympusfjalli.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Stjörnufræðivefurinn: Arsiafjall Geymt 18 september 2010 í Wayback Machine