Fara í innihald

Arsiafjall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1. Ólympusfjall
2. Tarsis Tholus
3. Ascraeusfjall
4. Pavonisfjall
5. Arsiafjall
6. Marinerdalirnir

Arsiafjall er rúmlega 9 km dyngja á reikistjörnunni Mars, norðan við það er Pavonisfjall og norðan við það er Ascraeusfjall. Stærsta eldfjall í sólkerfinu, Ólympusfjall, er norðvestan við það.

Á Arsiafjalli er um 110 km breiður sigketill. Fjallið er næststærsta eldfjall heimsrúmtaki á eftir Ólympusfjalli.