Pavonisfjall
Pavonisfjall er um það bil 7 km há dyngja á reikistjörnunni Mars, það stendur mitt á milli Ascraeusfjalls til norðurs og Arsiafjalls til suðurs, stærsta eldfjall í sólkerfinu, Ólympusfjall, er norðvestan við það.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Stjörnufræðivefurinn: Pavonisfjall Geymt 2010-09-18 í Wayback Machine