Þarsis

2. Tarsis Tholus
3. Ascraeusfjall
4. Pavonisfjall
5. Arsiafjall
6. Marinerdalirnir

Þarsis er hálendi á reikistjörnunni Mars staðsett vestan við Valles Marineris gljúfrin. Á því er Þarsisbungan en á henni eru staðsett nokkur stærstu fjöll sólkerfisins.
Landafræði[breyta | breyta frumkóða]
Þarsisbungan nær allt að 10 km hæð og er um 30 milljón km² að flatarmáli
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Þarsis.
- Stjörnufræðivefurinn: Þarsisbungan Geymt 2010-09-18 í Wayback Machine