Fara í innihald

Sólon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um forngríska löggjafann. Um nafnið, sjá Sólon (nafn).
Sólon

Sólonforngrísku Σόλων, um 638 f.Kr.558 f.Kr.) var aþenskur stjórnmálamaður, löggjafi og lýrískt skáld og þekktur sem einn helsti stofnfaðir aþenska borgríkisins og honum er gjarnan eignaður heiðurinn af því að hafa lagt hornsteininn að aþenska lýðræðinu.[1][2] Pásanías taldi Sólon einn af vitringunum sjö.[3]

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Stanton G.R. Athenian Politics c. 800-500 BC: A Sourcebook (London: Routledge, 1990): 76.
  2. Aristóteles, Stjórnspekin 1273b35-1274a21
  3. Pásanías 10.24.1.
  • „Hver var Sólon frá Aþenu?“. Vísindavefurinn.