Pásanías
Útlit
Pásanías getur átt við:
- Pásanías, ástmann skáldsins Agaþons og persónu í Samdrykkjunni eftir Platon.
- Pásanías, spartverskan herforingja á 5. öld f.Kr.
- Pásanías frá Spörtu, konung Spörtu frá 409 f.Kr. til 395 f.Kr.
- Pásanías frá Orestis, lífvörð sem réð Filippos II frá Makedóníu árið 336 f.Kr. af dögum
- Pásanías, forngrískan landfræðing og rithöfund á 2. öld e.Kr.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Pásanías.