Demetríos frá Faleron

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Demetríos frá Faleron (d. um 280 f.Kr.) var aþenskur ræðumaður, upprunalega frá bænum Faleron, og nemandi Aristótelesar og Þeófrastosar[1]. Demetríos var mikilvirkur rithöfundur og fjallaði meðal annars um sagnfræði, mælskufræði og bókmenntarýni.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Strabon 9.1.13
  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.