Sílúrtímabilið
Útlit
Sílúrtímabilið er þriðja af sex tímabilum á fornlífsöld. Það hófst fyrir 443,7 ± 1,5 milljónum ára við lok ordóvisíumtímabilsins og lauk fyrir 416,0 ± 2,8 milljónum ára við upphaf devontímabilsins. Ordóvisíum-sílúrfjöldaútdauðinn er fjöldaútdauði sem markar byrjun tímabilsins en í honum urðu um 60% sjávartegunda útdauðar
Fylgir frumlífsöld | 542 Má. – Tímabil sýnilegs lífs - okkar daga | |||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
542 Má. – Fornlífsöld -251 Má. | 251 Má. – Miðlífsöld - 65 Má. | 65 Má. – Nýlífsöld - nútíma | ||||||||||
Kambríum | Ordóvisíum | Sílúr | Devon | Kol | Perm | Trías | Júra | Krít | Paleógen | Neógen | Kvarter |