Fara í innihald

Symbian

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Symbian á Nokia 6710

Symbian er stýrikerfi, sem er ekki lengur stutt, fyrir farsíma sem er nú í eigu fyrirtækisins Accenture. Upphaflega þróaði Symbian Ltd. stýrikerfið, sem er afkomandi EPOC stýrikerfsins frá Psion. Symbian keyrir aðeins á ARM-örgjörvum. Núverandi form stýrikerfsins er opið og var þróað af Symbian Foundation árið 2009, þegar það tók við af Symbian OS. Mörg farsímafyrirtæki notuðu Symbian í vörunum sínum, t.d. Samsung, Motorola, Sony Ericsson en mest allra Nokia. Það var vinsælasta farsímafyrirtækið til loka ársins 2010 þegar Android leysti það af hólmi.

Árið 2011 tók Nokia upp Windows Phone í staðinn (sem er nú heldur ekki stutt) fyrir Symbian og útvistaði þróun og stuðningi stýrikerfisins til Accenture.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.