Svignalús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Svignalús
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Skortítur (Hemiptera)
Ætt: Blaðlúsaætt (Aphididae)
Ættkvísl: Cavariella
Tegund:
C. aegopodii

Tvínefni
Cavariella aegopodii
(Scopoli, 1763)
Samheiti

Aphis aegopodii
Siphocoryne capreae
Cavariella umbellatarum (Koch, 1854)
Aphis umbellatarum Koch, 1854
Aegopodaphis aegopodii

Svignalús (fræðiheiti: Cavariella aegopodii[1]) er blaðlúsategund sem sníkir á víði.

Hún er útbreidd um allt ísland.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Dyntaxa Cavariella aegopodii
  2. Guðmundur Halldórsson; Halldór Sverrisson (2014). Heilbrigði trjágróðurs. Iðunn. bls. 117. ISBN 978-9979-1-0528-2.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.