Víðiblaðlýs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Cavariella)
Víðiblaðlýs
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Skortítur (Hemiptera)
Ætt: Blaðlúsaætt (Aphididae)
Ættkvísl: Cavariella
Del Guercio, 1911

Víðiblaðlýs (fræðiheiti: Cavariella[1]) er ættkvísl lúsa sem var lýst af Del Guercio 1911. Þær sníkja á víði, en eru illgreinanlegar hver frá annarri.[2]

Tegundir Cavariella, í stafrófsröð[1][3][breyta | breyta frumkóða]


Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Catalogue of Life. 2011.
  2. Skógræktin. „Víðiblaðlús“. Skógræktin. Sótt 11. september 2020.
  3. Dyntaxa Cavariella
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.