FC Midtjylland
Fullt nafn | |||
Stofnað | 2. febrúar 1999 | ||
---|---|---|---|
Leikvöllur | MCH Arena | ||
Stærð | 11.432 | ||
Knattspyrnustjóri | Alert Capellas | ||
Deild | Danska úrvalsdeildin | ||
2021-2022 | 2. sæti | ||
|
FC Midtjylland er danskt knattspyrnulið á Mið-Jótlandi sem hefur aðsetur í Herning og Ikast. Liðið var stofnað árið 1999 með sameiningu Ikast FS (stofnað 1935) og Herning Fremad (stofnað 1918) og hefur unnið dönsku úrvalsdeildina þrisvar, síðast 2020. Viborg FF eru helstu andstæðingar FC Midtjylland.
Elías Rafn Ólafsson, markmaður, spilar með liðinu. Mikael Anderson spilaði með liðinu 2016-2021.
Árangur[breyta | breyta frumkóða]
Superliga[breyta | breyta frumkóða]
- Sigurvegarar (3): 2014–15, 2017–18, 2019–20
- 2. sæti (5): 2006–07, 2007–08, 2018–19, 2020–21, 2021–22
1. deild[breyta | breyta frumkóða]
- Sigurvegarar (1): 1999–2000
Danski bikarinn[breyta | breyta frumkóða]
- Sigurvegarar (2): 2018–19, 2021–22
- 2. sæti (4): 2002–03, 2004–05, 2009–10, 2010–11