Róbert I. Douglas
Útlit
Róbert Ingi Georgsson Douglas (fæddur 4. júní 1973[1]) er íslenskur leikstjóri.
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]- Íslenski draumurinn (2000)
- Maður eins og ég (2002)
- Mjóddin slá í gegn (2004)
- Strákarnir okkar (2005)
- This Is Sanlitun (2013)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Biography for Róbert I. Douglas“. Sótt 8. september 2010.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Heimasíða Geymt 3 febrúar 2011 í Wayback Machine
- Róbert I. Douglas á Internet Movie Database