Fara í innihald

Stjórnspeki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stjórnspeki eða stjórnmálaheimspeki er undirgrein heimspekinnar sem fjallar um ríki, yfirvald, stjórnmál, lög, eignarrétt, réttlæti og fleiri skyld hugtök. Þeir sem fást við stjórnspeki kallast stjórnspekingar eða stjórnmálaheimspekingar.

Áhrifamiklir stjórnspekingar

[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Political philosophy“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12. nóvember 2005.

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.