Stjörnuhlynur
Útlit
Stjörnuhlynur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Acer shirasawanum Koidz. 1911[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Listi |
Stjörnuhlynur (fræðiheiti: Acer shirasawanum[2]) er runni eða lítið lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem er frá mið og suður Japan.[3] Hann getur orðið um 8 til 15 m hár.[4]
Hann hefur verið lítið eitt reyndur á Íslandi.[5]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Koidzumi, 1911 In: Journ. Coll Sc. Tokyo, 32: Art. 1, 38
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
- ↑ Okayama science university: Acer shirasawanum Geymt 11 mars 2016 í Wayback Machine (in Japanese; google translation)
- ↑ Rushforth, K. (1999). Trees of Britain and Europe. Collins ISBN 0-00-220013-9.
- ↑ Stjörnuhlynur Geymt 3 desember 2021 í Wayback Machine - Lystigarður Akureyrar
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Stjörnuhlynur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Acer shirasawanum.