Ragnar Hansson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ragnar Hansson (29. mars 1978) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri, grafískur hönnuður, uppistandari, hlaðvarpsgerðarmaður og stofnandi hlaðvarpsþjónustunnar Alvarpsins. Hann hefur einnig starfað í pólitík með Besta flokknum og Bjartri framtíð.