Stefan Effenberg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stefan Effenberg
Upplýsingar
Fullt nafn Stefan Effenberg
Fæðingardagur 2. júlí 1968 (1968-07-02) (55 ára)
Fæðingarstaður    Hamborg, Þýskaland
Hæð 1,88
Leikstaða Miðjumaður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1987-1990 Borussia Mönchengladbach 73 (10)
1990-1992 Bayern München 65 (19)
1992-1994 Fiorentina 56 (12)
1994-1998 Borussia Mönchengladbach 118 (23)
1998-2002 FC Bayern München 95 (16)
2002-2003 VfL Wolfsburg 19 (3)
2003-2004 Al-Arabi 15 (4)
Landsliðsferill
1991-1998 Þýskaland 35 (5)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Stefan Effenberg (fæddur 2. ágúst 1968) er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Stefan spilaði meðal annars fyrir FC Bayern München, Fiorentina, VfL Wolfsburg og Al-Arabi.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Bundesliga

DFB-Pokal

Meistaradeild Evrópu

HM Félagsliða

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]