Al-Arabi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Al-Arabi Sports Club
170px
Fullt nafn Al-Arabi Sports Club
Gælunafn/nöfn Fareeg Al-Ahlam (Draumaliðið)
Stytt nafn ARB
Stofnað 1952
Leikvöllur Grand Hamad Stadium, Doha
Stærð 13.000
Stjórnarformaður Fáni Katar Sheikh Tamim Bin Fahad Al Thani
Knattspyrnustjóri Younes Ali
Deild Katarska úrvalsdeildin
2022-23 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Al-Arabi Sports Club (Arabíska:النادي العربي الرياضي) er katarskt knattspyrnufélag með aðsetur í Doha. Félagið var stofnað 1952. Þekktir leikmenn sem hafa leikið með félaginu eru: Gabriel Batistuta, Stefan Effenberg, Giuseppe Signori og Tony Popovic.

Þjálfari liðsins 2018-2021 var Heimir Hallgrímsson og með liðinu hafa spilað Aron Einar Gunnarsson og Birkir Bjarnason.