Stari (fugl)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Stari
European Starling 2006.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Starar (Sturnidae)
Ættkvísl: Sturnus
Tegund:
S. vulgaris

Tvínefni
Sturnus vulgaris
(Linnaeus, 1758)
Sturnus vulgaris

Stari (eða starri) (fræðiheiti: Sturnus vulgaris) er spörfugl af staraætt sem er upprunninn í Evrópu og Asíu en hefur nú breiðst um mest allan heim nema Afríku. Starinn hóf varp á Íslandi á Höfn í Hornafirði upp úr 1940 en í kringum 1960 í Reykjavík.

Starinn er smávaxinn, svartleitur og kvikur fugl.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.