Hænsnafló
Útlit
Hænsnafló (stundum nefnd starrafló eða starafló) (fræðiheiti: Ceratophyllus gallinae) er fló af fuglaflóaætt. Hænsnaflóin lifir sem sníkjudýr á mörgum fuglategundum, svo sem á hænsnum, dúfum og ýmsum spörfuglum og mófuglum. Helsta ástæða þess að fólk þekkir flóna undir heitinu starrafló er að sú að starrinn gerir sér oftar hreiður í námunda við menn en aðrir fuglar.