Stanley Cavell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Stanley Cavell
Nafn: Stanley Louis Cavell
Fæddur: 1. september 1926
Látinn: 19. juni 2018
Skóli/hefð: rökgreiningarheimspeki
Helstu viðfangsefni: fagurfræði, málspeki
Áhrifavaldar: Ludwig Wittgenstein, J.L. Austin, Martin Heidegger, Henry David Thoreau, Ralph Waldo Emerson

Stanley Louis Cavell (fæddur 1. september 1926; d. 19. juni 2018) var bandarískur heimspekingur. Hann er „Walter M. Cabot“-prófessor emeritus í fagurfræði á Harvard-háskóla.

Æviágrip[breyta | breyta frumkóða]

Cavell fæddist í Atlanta í Georgíu í Bandaríkjunum. Foreldrar Cavells voru gyðingar.

Cavell stundaði tónlistarnám og brautsrkáðist frá Kaliforníuháskóla í Berkeley með B.A.-gráðu í tónlist árið 1947.

Heimspeki[breyta | breyta frumkóða]

Cavell hlaut þjálfun í rökgreiningarheimspeki en á oft í orðræðu við heimspekinga meginlandshefðarinnar. Hann er þekktur fyrir að fjalla um heimspeki í sambandi við kvikmyndir og bókmenntir.

Cavell hefur ritað margt um heimspeki Ludwigs Wittgenstein, J.L. Austin, Martins Heidegger, Henrys Thoreau og Ralphs Waldos Emerson.

Helstu rit Cavells[breyta | breyta frumkóða]

  • Must We Mean What We Say? (1969)
  • The World Viewed: Reflections on the Ontology of Film (1971)
  • The Senses of Walden (1972)
  • The Claim of Reason: Wittgenstein, Skepticism, Morality, and Tragedy (1979)
  • Pursuits of Happiness: The Hollywood Comedy of Remarriage (1981)
  • Themes Out of School: Effects and Causes (1984)
  • Disowning Knowledge: In Six Plays of Shakespeare (1987); 2. útg.: Disowning Knowledge: In Seven Plays of Shakespeare (2003)
  • In Quest of the Ordinary: Lines of Scepticism and Romanticism (1988)
  • This New Yet Unapproachable America: Lectures after Emerson after Wittgenstein (1988)
  • Conditions Handsome and Unhandsome: The Constitution of Emersonian Perfectionism (1990)
  • A Pitch of Philosophy: Autobiographical Exercises (1994)
  • Philosophical Passages: Wittgenstein, Emerson, Austin, Derrida (1995)
  • Contesting Tears: The Melodrama of the Unknown Woman (1996)
  • Emerson's Transcendental Etudes (2003)
  • Cities of Words: Pedagogical Letters on a Register of the Moral Life (2004)
  • Philosophy the Day after Tomorrow (2005)
  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.