Fara í innihald

Soundhouse Tapes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Soundhouse Tapes
EP
FlytjandiIron Maiden
Gefin útnóvember 1979
Tekin upp31. desember 1978
StefnaÞungarokk
ÚtgefandiRockhard
Tímaröð – Iron Maiden
Soundhouse Tapes
(1979)
Iron Maiden
(1980)
Gagnrýni

Soundhouse Tapes er EP-plata með Iron Maiden. Hún var tekin upp á gamlársdag 1978/79. 3 lög eru á henni í mjög hrárri útgáfu en það eru Prowler, Invasion og Iron Maiden. Fjórða lagið er Strange World en það er demo-útgáfa. Hún var endurútgefin með safnplötunni Best of the Beast.

Platan er ein af sjaldgæfustu gripum tengdum Iron Maiden. Hún var aðeins fáanleg í 5.000 eintökum og var aðeins hægt að panta hana í póstkröfu.

  1. Iron Maiden (Harris)
  2. Invasion (Harris)
  3. Prowler (Harris)
  4. Strange World (Harris)
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.