Soundhouse Tapes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
The Soundhouse Tapes
Forsíða Soundhouse Tapes
Gerð EP
Flytjandi Iron Maiden
Gefin út nóvember 1979
Tekin upp 31. desember 1978
Tónlistarstefna Þungarokk
Útgáfufyrirtæki Rockhard
Gagnrýni
Tímaröð
Soundhouse Tapes
(1979)
Iron Maiden
(1980)

Soundhouse Tapes er EP-plata með Iron Maiden. Hún var tekinn upp á gamlársdag 1978/79. 3 lög eru á henni í mjög hrárri útgáfu en það eru Prowler, Invasion og Iron Maiden. Fjórða lagið er „Strange World“ en það er demo-útgáfa. Hún var endurútgefin með Best of the Beast.

Platan er ein af sjaldgæfustu gripum tengdum Iron Maiden. Hún var aðeins fáanleg í 5.000 eintökum og var aðeins hægt að panta hana í póstkröfu.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Iron Maiden (Harris)
  2. Invasion (Harris)
  3. Prowler (Harris)
  4. Strange World (Harris)