Akurdúrra
Útlit
(Endurbeint frá Sorghum bicolor)
Akurdúrra | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Sorghum bicolor Moench |
Akurdúrra (fræðiheiti: Sorghum bicolor) er gras sem er ræktað fyrir korn sem er notað bæði í matargerð og dýrafóður og til að framleiða áfengi. Akurdúrra er ræktað afbrigði dúrru sem er upprunnin í Afríku. Hún er ræktuð víða í hitabeltinu. Akurdúrra er fimmta mest ræktaða kornafbrigði heims, á eftir hrísgrjónum, hveiti, maís og byggi. Heimsframleiðslan árið 2018 var 59,34 milljón tonn. Akurdúrra er oftast einær en sum ræktunarafbrigði eru tvíær. Plantan getur náð allt að 4 metra hæð en fræin eru lítil, 2-4 mm í þvermál.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikilífverur eru með efni sem tengist Sorghum bicolor.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Akurdúrra.