Snið:Grunneiningar SI-kerfisins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grunneiningar SI-kerfisins

breyta

Nafn Tákn Það sem einingin mælir Skilgreining
kílógramm kg Massi Massaeiningin er jöfn massa alþjóðlega staðalkílólóðinu (sívalningur úr platínu og iridíni), sem geymt er hjá Bureau International des Poids et Mesures (BIPM) í Sèvres, París (1. CGPM (1889), CR 34-38). Takið eftir því að kílógrammið er eina SI-grunneiningin með forskeyti; Grammið er skilgreint sem afleidd eining, jöfn 1/1000 úr kílógrammi; forskeytum líkt og mega er bætt við grammið, ekki kílógrammið; t.d. Gg, ekki Mkg. Það er einnig eina einingin sem enn er skilgreind eftir einu staðaleintaki í stað mælanlegs náttúrufyrirbæris.
sekúnda s Tími The unit of time is the duration of exactly 9 192 631 770 periods of the radiation corresponding to the transition between two hyperfine levels of the ground state of the caesium-133 atom at a temperature of 0 K (13th CGPM (1967-1968) Resolution 1, CR 103).
metri m Lengd Lengdareiningin er jöfn vegalengdinni sem ljós ferðast í tómi á 1/299 792 458 úr sekúndu (17. CGPM (1983) Ákvæði 1, CR 97).
amper A Rafstraumur Eining rafstraums er stöðugi straumurinn sem, í tvemur beinum leiðurum, óendanlega langir og óháð því hvort þeir hittast, með einum metra bili í loftleysi, myndar afl milli leiðaranna sem er sama sem 2×10 −7 newton á metra af lengdinni (9. CGPM (1948) Upplausn 7, CR 70).

The unit of electrical current is the constant current which, if maintained in two straight parallel conductors, of infinite length and negligible cross-section, placed 1 metre apart in a vacuum, would produce a force between these conductors equal to 2×10 −7 newtons per metre of length (9th CGPM (1948) Resolution 7, CR 70).

kelvin K Hitastig Eining hitastigs er nákvæmlega 1/273,16 af þrípunktshitastigi vatns. (13. CGPM (1967) Ákvæði 4, CR 104).
Mól mol Efnismagn Einingin fyrir magn af ákveðnu efni er það magn efnisins sem inniheldur sameindir, frumeindir, jónir, rafeindir eða aðrar öreindir, eftir því sem við á, jafnmargar frumeindunum í 0,012 kílógrömmum af hreinu kolefni-12. (14. CGPM (1971) Ákvæði 3, CR 78). Það er u.þ.b. jafnt 6.02214199×1023 einingum.
candela cd Ljósstyrkur Eining ljósstyrks er sá ljósstyrkur í gefna átt frá ljósgjafa sem gefur frá sér einlita útgeislun með tíðninni 540×1012 hertz og hefur [radiant intensity] 1/683 wött á steradíana í þá átt. (16. CGPM (1979) Ákvæði 3, CR 100).