Snið:Gátt:Heimspeki/Fróðleiksmolar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

... Michael Walzer er talinn vera einn af meginhugsuðum félagshyggjunnar?
... Alexander frá Afrodísías er talinn vera einn merkasti heimspekingur síðfornaldar?
... röksemdafærsla telst vera rétt í rökfræði ef og aðeins ef röksemdafærslan er gild og allar forsendur röksemdafærslunnar eru sannar?
... málgjörð er það sem menn gera með því að segja eitthvað?
... Søren Kierkegaard var danskur heimspekingur og guðfræðingur, sem er venjulega talinn faðir tilvistarspekinnar?
... Gagnrýni hreinnar skynsemi er af mörgum talið áhrifamesta og mikilvægasta rit í sögu vestrænnar heimspeki?
... heimspeki 17. aldar er almennt talin marka upphaf nútímaheimspeki og endalok miðaldaheimspekinnar og skólaspekinnar?
... neitun forliðar er rökvilla?
... helstu málsvarar hinnar skosku heimspeki heilbrigðrar skynsemi voru Thomas Reid og William Hamilton?