Fara í innihald

Skynkerfið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sjónkerfið og líkamsskynjunarkerfið eru virk jafnvel í hvíldarstöðu.

Skynkerfið er sá hluti taugakerfisins sem fæst við upplýsingar frá skynfærunum. Skynkerfið er samsett úr skyntaugafrumum, taugabrautum og þeim hlutum heilans sem fást við skynjun og innri skynjun. Helstu skynfæri sem eru almennt viðurkennd eru sjón, heyrn, snertiskyn, lyktarskyn, bragðskyn, jafnvægisskyn og innyflaskyn. Skynfærin eru boðbreytar sem ferja gögn frá umhverfinu til hugans þar sem fólk getur túlkað þau sem skynjun.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Krantz, John (2012). „What is Sensation and Perception?“ (PDF). Experiencing Sensation and Perception. Pearson Education, Limited. bls. 1.6. ISBN 978-0-13-097793-9.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.