Skrímsli hf.
Útlit
Skrímsli hf. | |
---|---|
Monsters. Inc | |
Leikstjóri | Pete Docter |
Handritshöfundur | Andrew Stanton Dan Gerson |
Framleiðandi | Darla K. Anderson |
Leikarar | John Goodman Billy Crystal Steve Buscemi James Coburn Jennifer Tilly |
Klipping | Robert Grahamjones Jim Stewart |
Tónlist | Randy Newman |
Fyrirtæki | Walt Disney Pictures Pixar Animation Studios |
Dreifiaðili | Buena Vista Pictures |
Frumsýning | 2. nóvember 2001 |
Lengd | 92 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 115 milljónir USD |
Heildartekjur | 577,4 milljónir USD |
Framhald | Skrímslaháskólinn |
Skrímsli hf. (enska: Monsters, Inc.) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2001 sem er undanfari kvikmyndarinnar Skrímslaháskólinn.