Skiptingar Póllands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þrjár skiptingar Póllands á 18. öld.

Skiptingar Póllands vísa til skiptinga landa Pólsk-litháíska samveldisins milli Rússlands, Prússlands og Austurríkis 5. ágúst 1772, 23. janúar 1793 og 24. október 1795. Eftir þessar skiptingar var samveldið ekki lengur til á landakortum.

Í Napóleonsstyrjöldunum bjó Napoleon Bonaparte til pólskt ríki, Hertogadæmið Varsjá, og hin ríkin þrjú sem höfðu skipt samveldinu milli sín gáfu innlimuðu héruðunum eftir nokkra sjálfstjórn. Þannig urðu til:

Fjórða skipting Póllands getur átt við eitt af eftirfarandi: