Konungsríkið Pólland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Konungsríkið Pólland frá 992 til 1025.

Konungsríkið Pólland (pólska: Królestwo Polskie) var ríki í Mið-Evrópu. Það var stofnað árið 1025 þegar Bolesław Chrobry, hertogi að nafnbót, var krýndur konungur. Það var lagt niður eftir skiptingu Póllands.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.