Fara í innihald

Skúfsmári

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skúfsmári

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. glomeratum

Tvínefni
Trifolium glomeratum
L.
Samheiti

Trifolium duodecimnerve Willk. & Lange
Trifolium axillare Phil.
Micrantheum glomeratum (Linné)C.Presl
Amoria glomerata (Linné)Sojak

Skúfsmári aða Trifolium glomeratum[1][2] er einær smári sem var lýst af Carl von Linné. Hann er upprunninn í Evrasíu og Norður Afríku, en annarsstaðar sem hann þekkist er hann innfluttur. Hann kemur sér auðveldlega fyrir á röskuðum svæðum, og verður gjarnan illgresi. Hann er jarðlægur til uppréttur, að mestu hárlaus á blöðum. Blöðin eru þrískift, smáblöðin eru egglaga, 1,2 sm löng. Blómskipunin eru í blaðöxlum, kúlulaga, 8 til 12 mm í þvermál, hvert blóm 4 til 5 mm langt, með bleik krónublöð með þríhyrndum enda.

síða úr John Curtis's British Entomology

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. USDA, NRCS (n.d.). Trifolium glomeratum. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
  2. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.