Sjálfstjórnarsvæðið Múrsía
Útlit
Sjálfstjórnarsvæðið Múrsía
Región de Murcia | |
---|---|
Sjálfstjórnarhérað | |
Land | Spánn |
Sjálfstjórn | 1982 |
Stjórnarfar | |
• Forseti | Fernando López Miras (PP) |
Flatarmál | |
• Samtals | 11.313 km2 |
Mannfjöldi (2020) | |
• Samtals | 1.511.251 |
Tímabelti | UTC+1 |
• Sumartími | UTC+2 |
Svæðisnúmer | 34 |
Sjálfstjórnarhéraðið Múrsía (spænska: Murcia) er spænskt sjálfstjórnarsvæði á Suðuraustur-Spáni, á milli Valensía og Andalúsíu. Höfuðborg svæðisins ber sama nafn, Múrsía. Önnur stærsta borgin er Cartagena.