Fara í innihald

Sjónþing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjónþing eru málþing um einstaka myndlistarmenn sem haldin hafa verið frá árinu 1996 í menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Reykjavík. Þeim er ætlað að gefa innsýn í íslenska samtímalist og kynna viðhorf, áhrifavalda og lífshlaup listamanna í máli og myndum. Sjónþingin eru skipulögð þannig að listamaður situr fyrir svörum um líf sitt og list. Gefin hafa verið út rit eftir hvert sjónþing og eru þau frá 2003 gefin út á rafrænu formi.

Haldin hafa verið sjónþing um eftirfarandi listamenn