Gerðuberg (Reykjavík)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gerðuberg er menningarmiðstöð og félagsmiðstöð við Gerðuberg í Efra Breiðholti í Reykjavík. Það opnaði 4. mars árið 1983. Miðstöðin er með funda- og ráðstefnusali og kennslustofur þar sem haldin eru námskeið auk þess sem Borgarbókasafn Reykjavíkur er með útibú þar.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.