Sigurður Gunnar Þorsteinsson
Útlit
![]() | |
Persónulegar upplýsingar | |
---|---|
Fæðingardagur | 8. júlí 1988 Ísafjörður, Ísland |
Hæð | 205 cm (6 ft 9 in) |
Þyngd | 110 kg (243 lb) |
Körfuboltaferill | |
Landslið | Ísland (2007–2019 |
Leikferill | 2001–2024 |
Leikstaða | Miðherji |
Liðsferill | |
2001–2006 | KFÍ |
2006–2011 | Keflavík |
2011–2014 | Grindavík |
2014–2015 | Solna Vikings |
2015–2016 | Machites Doxas Pefkon |
2016–2017 | Gymnastikos Larissa |
2017–2018 | Grindavík |
2018–2020 | ÍR |
2020–2021 | Höttur |
2021–2023 | Tindastóll |
2023–2024 | Vestri |
Sigurður Gunnar Þorsteinsson (fæddur 8. júli 1988) er íslenskur fyrrum körfuknattleiksmaður. Hann varð fjórvegis Íslandsmeistari í körfuknattleik, fyrst með Keflavík árið 2008 og síðar með Grindavík, árin 2012 og 2013, og Tindastól árið 2023. Auk þess að leika á Íslandi, lék Sigurður sem atvinnumaður í Svíþjóð og Grikklandi.[1]
Á árunum 2007 til 2019 lék hann 58 leiki með Íslenska landsliðinu.
Árið 2025 var Sigurður kosinn formaður Héraðssambands Vestfjarða.[2]
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]- Íslandsmeistari (4): 2008, 2012, 2013, 2023
- Bikarmeistari (4): 2008, 2011-2013
- Meistarakeppni karla (4): 2008, 2011-2013
- Fyrirtækjabikarssmeistari (2): 2006, 2011
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Fjórfaldur Íslandsmeistari hættur“. Morgunblaðið. 13 maí 2024. Sótt 28 maí 2025.
- ↑ „Ársþing HSV – Nýr formaður“. Bæjarins besta. 28 maí 2025. Sótt 28 maí 2025.