Sigrún Ósk Kristjánsdóttir
Útlit
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir (fædd 7. september 1980 í Reykjavík) er íslensk fjölmiðlakona frá Akranesi. Hún útskrifaðist árið 2007 með BA í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði frá Háskólanum á Bifröst.[1]
Hún hefur starfað við dagskrárgerð hjá RÚV og blaðamennsku hjá Fréttablaðinu. Í byrjun árs 2008 tók hún við af Magnúsi Magnússyni sem ritstjóri Skessuhorns í um ár, en hún hóf blaðamannaferil sinn hjá blaðinu árið 1999.[2] Árið 2012 gaf hún út bókina Gleðigjafar ásamt Thelmu Þorbergsdóttur. Árið 2009 hóf hún störf hjá 365 miðlum sem einn af þáttastjórnendum Íslands í dag og hefur komið að mörgum þáttum á Stöð 2, en þeir þekktustu eru Leitin að upprunanum.[3]
Sjónvarpsferill
[breyta | breyta frumkóða]- At[4] (2002)
- Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (stigakynnir Íslands) (2004)
- Ísland í dag (2009-2012)
- Neyðarlínan[3] (2012-2015)
- Margra barna mæður (2015 og 2018)
- Leitin að upprunanum (2016-2021)
- Allir geta dansað[5][6] (kynnir) (2018-2019)
- Trans börn (2020)
- Ísskápastríð[7] (keppandi) (2022)
- Idol (kynnir) (2022-2023) [8]
Verðlaun
[breyta | breyta frumkóða]Verðlaun | Ár | Flokkur | Niðurstaða | Athugasemdir | Tilv. |
---|---|---|---|---|---|
Blaðamannaverðlaun Íslands | 2017 | Umfjöllun ársins | Vann | Hún sjálf fyrir Leitin að upprunanum | [9] |
Edduverðlaunin | Frétta- eða viðtalsþáttur ársins 2016 | Vann | Leitin að upprunanum | [10][11][12] | |
Sjónvarpsmaður ársins 2016 | Tilnefning | Hún sjálf | [12] | ||
2018 | Mannlífsþáttur ársins 2017 | Vann | Leitin að upprunanum | [13][14] | |
Sjónvarpsmaður ársins 2017 | Tilnefning | Hún sjálf | [13][14] | ||
Sjónvarpsefni ársins 2017 | Tilnefning | Leitin að upprunanum | [13][14] | ||
2019 | Sjónvarpsmaður ársins 2018 | Tilnefning | Hún sjálf fyrir Allir geta dansað | [15][16] | |
2020 | Frétta- eða viðtalsþáttur ársins 2019 | Tilnefning | Leitin að upprunanum | [17] | |
Sjónvarpsmaður ársins 2019 | Tilnefning | Hún sjálf | [17] | ||
Sjónvarpsefni ársins 2019 | Tilnefning | Leitin að upprunanum | [17] | ||
2021 | Frétta- eða viðtalsþáttur ársins 2020 | Tilnefning | Trans börn | [18] | |
Sjónvarpsmaður ársins 2020 | Tilnefning | Hún sjálf | [18] | ||
2022 | Frétta- eða viðtalsþáttur ársins 2021 | Tilnefning | Leitin að upprunanum | [19] | |
Sjónvarpsmaður ársins 2021 | Tilnefning | Hún sjálf | [19] |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Dagblaðið Vísir - DV - 2. tölublað (05.01.2009) - Tímarit.is“. timarit.is. bls. 22. Sótt 31. janúar 2023.
- ↑ „Sigrún Ósk nýr ritstjóri Skessuhorns - Vísir“. visir.is. 20. desember 2007. Sótt 30. janúar 2023.
- ↑ 3,0 3,1 „Þættir um Neyðarlínuna og ný bók meðal verkefna hjá Sigrúnu Ósk - Skessuhorn - fréttir af Vesturlandi“. Skessuhorn. 26. september 2012. Sótt 30. janúar 2023.
- ↑ „Fréttablaðið - 201. tölublað (15.10.2002) - Tímarit.is“. timarit.is. bls. 14. Sótt 31. janúar 2023.
- ↑ „Eva Laufey og Sigrún Ósk í aðalhluverki í nýjum dansþætti á Stöð 2“. Skagafréttir.is. 14. febrúar 2018. Sótt 30. janúar 2023.
- ↑ „Auðunn Blöndal kynnir Allir geta dansað í vetur“. Nutiminn. 23. ágúst 2019. Sótt 30. janúar 2023.
- ↑ Agnarsdóttir, Dóra Júlía (7. maí 2022). „„Mjög grimm örlög" - Vísir“. visir.is. Sótt 31. janúar 2023.
- ↑ „Aron Mola og Sigrún Ósk kynnar í Idol“. www.mbl.is. Sótt 30. janúar 2023.
- ↑ Olgeirsson, Birgir (3. apríl 2017). „Jóhannes Kr. hlaut blaðamannaverðlaun ársins: Sigrún Ósk með umfjöllun ársins - Vísir“. visir.is. Sótt 31. janúar 2023.
- ↑ Gunnarsson, Oddur Ævar (26. febrúar 2017). „Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun - Vísir“. visir.is. Sótt 31. janúar 2023.
- ↑ Gunnarsson, Oddur Ævar (26. febrúar 2017). „Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun - Vísir“. visir.is. Sótt 31. janúar 2023.
- ↑ 12,0 12,1 „Tilnefningar til Eddunar 2017“. Eddan. 2. febrúar 2017. Sótt 31. janúar 2023.
- ↑ 13,0 13,1 13,2 „Edduverðlaunahátíðin 2018“. Eddan. 26. febrúar 2018. Sótt 31. janúar 2023.
- ↑ 14,0 14,1 14,2 „Sigrún Ósk fékk Edduverðlaunin annað árið í röð“. Skagafréttir. 26. febrúar 2018. Sótt 31. janúar 2023.
- ↑ „Tilnefningar fyrir Edduverðlaunin 2019“. Eddan. 7. febrúar 2019. Sótt 31. janúar 2023.
- ↑ „Edduverðlaunin 2019: Lof mér að falla með flestar tilnefningar - Kristín Júlía örugg með Edduverðlaun“. DV. 7. febrúar 2019. Sótt 31. janúar 2023.
- ↑ 17,0 17,1 17,2 „Eddan 2020 - Tilnefningar“. Eddan. 11. mars 2020. Sótt 31. janúar 2023.
- ↑ 18,0 18,1 „Edduverðlaunin 2021“. Eddan. 3. október 2021. Sótt 30. janúar 2023.
- ↑ 19,0 19,1 „Tilnefningar til Eddunnar 2022“. Eddan. 11. júlí 2022. Sótt 31. janúar 2023.