Fara í innihald

Las Palmas de Gran Canaria

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Las Palmas.

Las Palmas de Gran Canaria, einnig nefnd Las Palmas, er borg á spænsku eyjunni Gran Canaria sem er ein af Kanaríeyjum. Íbúar borgarinnar eru um 377 þúsund. Þegar borgin var stofnuð var þar einfaldlega sérstaklega mikið af pálmatrjám og skýrist nafnið af því.[1]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Britannica, Las Palmas de Gran Canaria, britannica.com, USA, consulté le 20 juillet 2019