Discord

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Discord
Discord Color Text Logo.svg
Notkun
Vefsíða discord.com

Discord er forrit sem maður getur notað til að eiga samskipti við aðra yfir netið. Það var upphaflega markaðssett að tölvuleikjanotendum, og hafði árið 2019 yfir 250 milljón notendur.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. DiscordApp (, 2019). „• Global social media ranking 2019“. DiscordApp. Sótt June 2nd October 5, 2017.