Discord

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Discord
Mynd:Discord logo (2021).svg
Notkun
Vefsíða discord.com

Discord er hugbúnaður sem hægt er að notað til að eiga samskipti við aðra yfir netið. Það var upphaflega gert fyrir tölvuleikjanotendum en er nú markaðsett að öllum sem vilja eiga samskipti yfir netið. Árið 2020 eru yfir 300 milljón notendur.[1]

Discord er fáanlegt á Windows, MacOS, Linux, Android og iOS.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Discord registered user number 2019“. Statista (enska). Sótt 7. febrúar 2021.