Sýslur í Hawaii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sýslur í Hawaii eru 5 talsins.

Listi[breyta | breyta frumkóða]

Nafn Höfuðborg Mannfjöldi (2010) Flatarmál (km2)
Hawaii Hilo 201.513 10.432
Honolulu Honolulu 974.563 1.546
Kalawao 86 13
Kauai Lihue 72.293 1.611
Maui Wailuku 167.417 2.901