Síberíutígur
Útlit
Síberíutígur | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||||||
Panthera tigris altaica Temminck, 1884 | ||||||||||||||||||
![]() Útbreiðsla síberíutígurs (rautt)
|
Síberíutígur (fræðiheiti: Panthera tigris altaica) er undirtegund tígrisdýrs og stærsta kattardýrið. Síberíutígur er í alvarlegri útrýmingarhættu en nokkur hundruð dýr finnast í norðausturhluta Mongólíu, suðausturhluta Rússlands, norðausturhluta Kína og á Kóreuskaganum.


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist síberíutígrum.