Síðjúratímabilið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Gíraffaeðla frá Síðjúratímabilinu.

Síðjúratímabilið er síðasti hluti Júratímabilsins og nær frá því fyrir 163,5±1 til 145±0,8 milljón árum. Á þessum tíma hafði risameginlandið Pangea klofnað í Lárasíu í norðri og Gondvana í suðri. Við þetta myndaðist Atlantshafið.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.