Síðjúratímabilið
Útlit
Síðjúratímabilið er síðasti hluti júratímabilsins og nær frá því fyrir 163,5±1 til 145±0,8 milljón árum. Á þessum tíma hafði risameginlandið Pangea klofnað í Lárasíu í norðri og Gondvana í suðri. Við þetta myndaðist Atlantshafið.
Júratímabilið | ||
---|---|---|
Árjúratímabilið | Miðjúratímabilið | Síðjúratímabilið |
Hettangíum | Sinemuríum | Pliensbachíum | Toarcíum | Aaleníum | Bajocíum | Bathoníum | Callovíum | Oxfordíum | Kimmeridgíum | Tithoníum |