Sveitabær

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sveitabær er bújörð í dreifbýli. Sveitabæir sem farnir eru í eyði kallast eyðibýli.

Bæir í ábúð voru 4.638 árið 1994 en þá eru taldar allar jarðir sem voru skráð lögheimili einhvers, hvort sem þar var stundaður einhver búskapur eða ekki. Sama ár voru skráðar eyðijarðir 1.836.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „„Hvað eru margir sveitabæir á Íslandi?" Vísindavefurinn, skoðað 15. ágúst 2020“.
  Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.