Fjóluhnefla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Russula gracillima)
Jump to navigation Jump to search
Fjóluhnefla
Russula gracillima.jpg
Ástand stofns
Ekki metið
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycetae
Undirflokkur: Kólfsveppaflokkur (Hymenomycetes)
Ættbálkur: Hneflubálkur (Russulales)
Ætt: Hnefluætt (Russulaceae)
Ættkvísl: Hneflur (Russula)
Tegund:
Fjóluhnefla (R. gracillima)

Tvínefni
Russula gracillima

Fjóluhnefla (fræðiheiti: Russula gracillima) er sveppur af hnefluætt. Hún er talin vera algeng í birkiskógum en erfitt er að greina hana frá öðrum hneflutegundum sem líkjast henni.[1]

Útbreiðslukort fjóluhneflu

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Flóra Íslands (án árs). Fjóluhnefla - Russula gracillima. Sótt þann 13. október 2020.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.