Fara í innihald

Kólfsveppir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kólfsveppaflokkur)
Kólfsveppir
Kólfsveppir, úr Ernst Haeckel, Kunstformen der Natur (1904)
Kólfsveppir, úr Ernst Haeckel, Kunstformen der Natur (1904)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Basidiomycota
Flokkar[1]
Agaricomycotina
Pucciniomycotina
Ustilaginomycotina
Flokkur Incertae sedis (ekki niðurskipt)
Wallemiomycetes

Kólfsveppir eða basíðusveppir (fræðiheiti: Basidiomycota) eru stór fylking sveppa sem eru með kólflaga gróstilk. Kólfsveppir telja um 22.300 tegundir eða 37% af þekktum sveppategundum. Fylkingin er nú talin skiptast í þrjá meginhópa: beðsveppi (Agaricomycotina), Ustilaginomycotina (m.a. sótsveppir) og Pucciniomycotina (m.a. ryðsveppir).

  1. Hibbett, David S.; Binder, Manfred; Bischoff, Joseph F.; Blackwell, Meredith; Cannon, Paul F.; Eriksson, Ove E.; Huhndorf, Sabine; James, Timothy; Kirk, Paul M. (maí 2007). „A higher-level phylogenetic classification of the Fungi“. Mycological Research. 111 (5): 509–547. CiteSeerX 10.1.1.626.9582. doi:10.1016/j.mycres.2007.03.004. PMID 17572334.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.